Almennt - þriðjudagur 21.janúar 2014 - Daníel - Lestrar 341
Í tilefni af 15 ára afmæli sundlaugarinnar á Þórshöfn verður skemmtihátíð þar á morgun miðvikudaginn 22.1.kl.13:00.
Starfsmenn sundlaugarinnar ætla að bjóða til gleði í sundlauginni þar sem verður einhver keppni og kátína að hætti hússins.
Nemendur verða keyrðir heim að lokinni gleðinni kl.14:30.