Almennt - mánudagur 10.febrúar 2014 - Daníel - Lestrar 353
Hvítabjörninn er kominn aftur úr ferð sinni til Reyðarfjarðar. Nú er bara að bíða eftir og sjá hvernig til tókst á
hvíta tjaldinu. Svo er ennþá meira spennandi eftir að farið verður að sýna myndina og tilnefna fyrir Grammýverðlaun og Oskarinn. Skyldi okkar
Birna verða tilnefnd?