Flýtilyklar
Vorverk 3. júní
Í dag mættu nemendur og foreldrar til að vinna vorverkin í skólanum. Kartöflur voru settar niður, trjám plantað og borið á í kringum eldri plöntur. Á eftir var setið í sólskininu og góða veðrinu og grillað. Þar með er lokið skólastarfi vetrarins.