Íbúar

Grunnskólinn

Grunnskólinn

Fréttir

SKÓLASLIT SVALBARĐSSKÓLA

Svalbarðsskóla verður slitið í síðasta sinn sunnudaginn 11.maí kl.14:00.

Allir velkomnir.
                         
                                         Skólastjóri

Myndir úr skólaferđalagi og rölti upp ađ álfastein

Ţađ hlupu álfar í krakkana
Nú eru komnar inn myndir úr skólaferðalaginu og einnig nokkrar myndir inn í albúm sem heitir apríl2014 og þar eru að finna myndir frá því við að álfasteininum í síðustu viku. Með þeim á aprílmyndunum er hún Bella, sem var gestur okkar þann daginn.

Ljóđ vikunnar


Ljóð vikunar þessu sinni er "Mér er í mun" eftir Elías Mar en Stefán Pétur Sigurðsson sá um að myndskreytaMér er í mun

Mér er í mun að vita
hvort einnig þið
hafið komist að raun um það
þrátt fyrir allt

hversu jörðin er fögur
hljómar tungunnar nýr
haustið jafnfagurt vori
líf og dauði í sátt

þegar maður elskar

 Elías Mar

Ljóđ vikunnar


Páskaljóð eftir Vilborgu Davíðsdóttur, Hlynur Andri Friðriksson myndskreytti

Páskaliljur

Morguninn eftir komu konurnar
til þess að gráta við gröfina.
Og sjá: Þær fundu gul blóm
sem höfðu sprungið út um nóttina.
Vorið var komið
þrátt fyrir allt.

Mynd augnabliksins

Auglýsingar

Ferđaţjónusta bćnda Svalbarđsskóla í Ţistilfirđi

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.13 2009 - Stefna ehf