Almennt - þriðjudagur 08.janúar 2019
Fimmtudagskvöldið 10. janúar kl. 20:00 byrjar þriggja kvölda félagsvist í Þórsveri. Hin kvöldin eru áætluð mánudaginn 14. og fimmtudaginn 17. janúar. Kortið kostar 1.000 kaffihressing innifalin.
Félag eldri borgara við Þistilfjörð