Almennt - fimmtudagur 13.febrúar 2020
Tekin var upp sú nýbreytni að bjóða til súpukvölds reglulega, það fyrsta var haldið í byrjun janúar. Svalbarðshreppur boðar til þessara samverustunda. Súpukvöldin eru haldin annað hvert þriðjudagskvöld í Svalbarðsskóla.
Öllum er velkomið að koma og ræða málin, og snæða brauð og súpu. Ungir jafnt sem aldnir mæta.