Almennt - laugardagur 13.júní 2020
Gunnar Karlsson listamaður opnaði í dag sýningu á leirmyndum af hrútum, í Forystufjársetrinu í Þistilfirði. Sýningin verður opin í allt sumar.
sjá nánar undir liðnum myndir
sjá nánar undir liðnum myndir