Almennt - þriðjudagur 19.nóvember 2019
Jólamarkaðurinn á Þórshöfn nýtur alltaf mikilla vinsælda. Fjölmenni var á markaðnum, bæði heimamenn og fólk úr nágrannabyggðalögum . Ýmsir fallegir og nytsamlegir munir voru til sýnis og sölu.
Foreldrafélag Grunnskólans á Þórshöfn var með veitingasölu til styrktar skólabörnunum. Kaffihúsastemmning var ríkjandi og menn nutu dagsins í góðra vina hópi.
Sjá myndir hér: