Almennt - miðvikudagur 11.desember 2019
Dagskrá
1. Fjárhagsáætlun 2020, fyrri umræða.
a. Útsvar
b. Fasteignagjöld
2. Skógrækt í Sveinungsvík
3. Sameining almannavarna í Þingeyjarsýslum og Eyjafirði
4. Sameining Sveitafélaga Þingályktun sveitastjórnar- og Samgöngumálaráðherra. Viðbrögð.
5. Frumvarp til Laga um Lax- og silungsveiði umsögn
6. Sameining Atvinnuþróunarfélaga í Þingeyjarsýslum og Eyjafirði og Eyþing.
7. Uppgjör fjallskila 2019.
8. Atvinnuþróun í Svalbarðshrepp.
9. Sértækar húsnæðisbætur
10. Frístundarstyrkir
11. Önnur mál
Oddviti