Almennt - þriðjudagur 25.júní 2019
Dagskrá
1. Breytingar á hreppsnefnd, Einar Guðmundur Þorláksson kemur inn sem aðalmaður og Soffía Björgvinsdóttir verður 1. varamaður
2. Ársreikningur fyrri umræða
3. Bréf frá EFS.
4. Styrkbeðni frá Unglingalandsmótsnefnd HSÞ
5. Styrkbeðni vegna Bryggjudaga
6. Umsókn Víkurskers vegna rekstrarleyfis gistingar í Teddahúsi
7. Staðfesting á lóðastofnun í Garði
8. Aðalfundur Fjallalambs.
9. Önnur mál.
Oddviti