Fundargerðir - þriðjudagur 22.maí 2018
Mættir: Einar Guðmundur Þorláksson, Ragnar Skúlason, Sigurður Jens Sverrisson, Ina Leverköhne og Sigurður Þór Guðmundsson
1. Kjörskrá fyrir sveitarstjórnarkosningar 26. maí 2018
Hreppsnefnd las yfir kjörskrá og gerði engar athugasemdir og er kjörskrá því samþykkt. 71 einstaklingar eru á kjörskrá.
Engin önnur mál
Fundi slitið.