Íbúar

Svalbarðshreppur

Hreppsnefndarfundur haldinn í Svalbarðsskóla 21.06.2021 Mættir: Sigríður Jóhannesdóttir, Ragnar Skúlason, Sigurður Þór Guðmundsson, Einar Guðmundur

Hreppsnefndarfundur haldinn í Svalbarðsskóla 21.06.2021

Mættir: Sigríður Jóhannesdóttir, Ragnar Skúlason, Sigurður Þór Guðmundsson, Einar Guðmundur Þorláksson og Aldís Gunnarsdóttir.

Oddviti setti fundinn kl 16.00

 

 

1.     Ársreikningur 2020 fyrri umræða.

Rúnar Bjarnason endurskoðandi fór annars vegar yfir ársreikning Fjarskiptafélags Svalbarðshrepps og hins vegar ársreikning Svalbarðshrepps.

Rekstrartekjur 104,2 milljónir

Rekstrargjöld 112,9 milljónir

Rekstrartap 8,7 milljónir

Handbært fé til rekstrar 8,9 milljónir

Eigið fé Svalbarðshrepps er 213,6 milljónir

 

Ársreikningnum vísað til seinni umræðu.

 

 



Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.13 2009 - Stefna ehf