Íbúar

Svalbarđshreppur

Jólatrésskemmtun í Svalbarðsskóla 27.desember 2019 Hin árvissa jólatrésskemmtun Kvenfélags Þistilfjarðar var haldinn föstudaginn 27.desember 2019 í

Jólatrésskemmtun í Svalbarđsskóla 27.desember 2019

Hin árvissa jólatrésskemmtun Kvenfélags Ţistilfjarđar var haldinn föstudaginn 27.desember 2019 í Svalbarđsskóla, félagsheimili sveitarinnar. 
Ágćtis mćting var og létt yfir mannskapnum. Dagskráin var međ hefđbundnu sniđi. Yngstu börnin voru kölluđ á sviđ og héldu á jólaljósum,á međan nenfndarkonurnar lásu ljóđ. Nćst á dagskrá var tónlistarflutningur, söngur og danssýning hjá börnum á skólaaldri, ţau gerđu mikla lukku. Kvenfélagskonurnar slógu
á létta strengi međ glens og gaman á međan sungiđ var lagiđ "ţá mega jólin koma fyrir mér"

 Heiđursmennirnir Óli, Jón og Gunnlaugur léku fyrir dansi, fyrst var dansađ í kring um jólatréđ og sungu samkomugestir fullum hálsi jólalögin. En nú var bankađ hraustlega á dyr og tveir rauđklćddir sveinar skelltu sér í dansinn međ samkomugestunum 
Jólasveinarnir buđu krökkunum  góđgćti sem leyndist í pokum ţeirra.
Kvenfélagiđ bauđ upp á kakó og kaffi en á ţessa  samkomu koma sveitungarnir međ bakkelsi og verđur úr ţví hin besta veisla.
Síđan dunađi dansinn fram eftir kvöldi og saman dönsuđu ungir og aldnir. Ţetta var sannarlega ein allsherjar menningarsamkoma.


Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.13 2009 - Stefna ehf