Íbúar

Svalbarðshreppur

Tillaga að nafni líkur 5. maí Hreppsnefndarfundur verður haldin í Svalbarðsskóla miðvikudaginn 27. apríl kl 20 Frá yfirkjörstjórn, móttaka framboða

Fréttir

Tillaga að nafni líkur 5. maí

Undirbúningsstjórn að sameingingu Langanesbyggðar og Svalbarðshrepps hefur samþykkt að fá tillögur að nafni á hið sameinaða sveitarfélag frá íbúum og öðrum sem vilja taka þátt. Þetta er rafræn hugmyndasöfnun þar sem öllum gefst kostur á að senda inn tillögur. Hugmyndasöfnun lýkur fimmtudaginn 5. maí kl. 16.
Smelltu á tengilinn hér fyrir neðan til að koma tillögu þinni á framfæri. 


Hreppsnefndarfundur verður haldin í Svalbarðsskóla miðvikudaginn 27. apríl kl 20

Dagskrá. 
1. Samrekstraruppgjör 2021 
2. Staðfesta jarðarskipti á milli Gunnarsstaða og Brúarlands
3. Leigusamningar í Flögu
4. Kjósa viðbótaraðila í kjörnefnd til að hún verði fullskipuð á kjördag. 
5. Önnur mál.

Oddviti

Frá yfirkjörstjórn, móttaka framboða

Kjörstjórn hefur ákveðið að tekið verði á móti framboðum til sveitarstjórnar vegna kosninga 14 maí nk. í sal sveitarstjórnar Langanesbyggðar á milli kl. 11 og 12, föstudaginn 8, apríl.  Lesa meira

Framboð vegna sveitarstjórnarkosninga 14. maí n.k.

Kosið verður til sveitarstjórnar í sameinuðu sveitarfélagi Langanesbyggðar og Svalbarðshrepps laugardaginn 14. maí. 

Frestur til að skila inn framboðum er föstudaginn 8. apríl kl. 12:00 á hádegi. 

Sjá nánar á heimasíðu Langanesbyggðar 


Hreppsnefndarfundur verður haldin í Svalbarðsskóla 28. mars kl 20

Dagskrá 
1. kosning fulltrúa í undirbúningsstjórn Sameinaðs Sveitarfélags 
2. önnur mál. 

oddviti 

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.13 2009 - Stefna ehf