Íbúar

Svalbarđshreppur

Hreppsnefndarfundur verður haldin í Svalbarðsskóla Þriðjudaginn 18. Febrúar kl 20. Útskornir listmunir eftir Trausta Ragnarsson Áramótabrenna við

Fréttir

Hreppsnefndarfundur verđur haldin í Svalbarđsskóla Ţriđjudaginn 18. Febrúar kl 20.

Dagskrá

1.      Erindi frá SSNE

2.      Sameining sveitafélaga

3.      Kaup á hlut í Leikskóla á Ţórshöfn

4.      Samningur um félagsţjónustu

5.      Erindi frá HSŢ.

6.      Eigenda samkomulag Langanesbyggđar og Svalbarđshrepps á Fjarskiptafélagi

7.      Önnur mál.

Oddviti


Útskornir listmunir eftir Trausta Ragnarsson


Trausti er búsettur á Ţórshöfn ásamt konu sinni Ađalbjörgu Sigfúsdóttur frá Hvammi. Trausti er Eskfirđingur ađ ćtt og uppruna. Hann hefur framleitt ótal listaverk í gegnum árin og er mikill hagleiksmađur.
Á ţessum myndum má sjá nokkur sýnishorn af munum sem hann hefur skoriđ út í vetur en klukkuna skar hann út fyrir nokkrum árum.

sjá myndir hér:Áramótabrenna viđ Hundsvatn


Hópur fólks á öllum aldri var viđ áramótabrennuna viđ Hundsvatn í Ţistilfirđi í dag. 
Sumir tóku góđar sveiflur á skautum á ísnum, eđa renndu sér á snjóţotum. Bođiđ var uppá ljúffengt  kakó sem fólkiđ kunni vel ađ meta. Skemmtilegur fjölskyldudagur í sveitinni.

myndir í myndasafninu 

Nafnasamkeppni - ný landshlutasamtök á Norđurlandi eystra

Í nóvember sl. samţykktu EYŢING, Atvinnuţróunarfélag Eyjafjarđar og Atvinnuţróunarfélag Ţingeyinga sameiningu félaganna ţriggja undir hatti nýrra samtaka. Ţessi samtök atvinnuţróunar og sveitarfélaga á Norđurlandi eystra efna hér međ til nafnasamkeppni um heiti félagsins. Íbúar á svćđinu eru hvattir til ađ taka ţátt í samkeppninni og finna hentugt og sterkt nafn á félagiđ. Ekki myndi ţađ spilla ef heitiđ hefđi skírskotun til starfssvćđisins og/eđa gćfi međ einhverjum hćtti til kynna samstarf sveitarfélaganna á svćđinu. Tillögum ađ heiti félagsins skal skilađ inn fyrir kl 16:00 föstudaginn 10. janúar 2020. Nafnasamkeppnina má nálgast hér.


Jólatrésskemmtun í Svalbarđsskóla 27.desember 2019


Hin árvissa jólatrésskemmtun Kvenfélags Ţistilfjarđar var haldinn föstudaginn 27.desember 2019 í Svalbarđsskóla, félagsheimili sveitarinnar.  Lesa meira

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.13 2009 - Stefna ehf