Íbúar

Svalbarđshreppur

Svalbarðshreppur

Fréttir

Hreppsnefndarfundur í Svalbarđsskóla, miđvikudaginn 24. júní kl 20

Dagskrá 

1. Kjörskrá vegna Forsetakosninga 27. júní 
2. Gjaldskrá refa og minkaveiđa. Og auglýsing vegna minkavinnslu. 
3. Uppgjör samreksturs 2019.
4. Skýrsla Ţórs Steinarssonar 
5. önnur mál 

Oddviti

Leirmyndasýning opnuđ í Forystufjársetrinu í Ţistilfirđi


Gunnar Karlsson listamađur opnađi í dag sýningu á leirmyndum af hrútum, í Forystufjársetrinu í Ţistilfirđi. Sýningin verđur opin í allt sumar.

 sjá nánar undir liđnum myndirHandavinnukvöld hjá Hönnu í Hvammi


Ţađ er alltaf líf og fjör hjá Kvenfélagi Ţistilfjarđar.
Fimmtudaginn  6.febrúar bođađi   Hanna Sigfúsdóttir til handavinnukvölds í Hvammi. 
Hanna bauđ  upp á höfđinglegar veitingar eins og hennar er von og vísa og kvöldiđ leiđ viđ gleđi og gaman hjá ţessum hressu kvenfélagskonum. 

Hreppsnefndarfundur verđur haldin í Svalbarđsskóla Ţriđjudaginn 18. Febrúar kl 20.

Dagskrá

1.      Erindi frá SSNE

2.      Sameining sveitafélaga

3.      Kaup á hlut í Leikskóla á Ţórshöfn

4.      Samningur um félagsţjónustu

5.      Erindi frá HSŢ.

6.      Eigenda samkomulag Langanesbyggđar og Svalbarđshrepps á Fjarskiptafélagi

7.      Önnur mál.

Oddviti


Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.13 2009 - Stefna ehf